Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
inntaksgrein
ENSKA
intake pipe
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í inntaksröri verður að vera slíf sem ekki er hægt að fjarlægja. Ef slík slíf er staðsett í inntaksgrein skal hið síðarnefnda vera fest við hreyfilsblokk með skerþolsboltum eða boltum sem aðeins er hægt að fjarlægja með sérstökum verkfærum.

[en] An irremovable sleeve must be located in the inlet conduit. If such a sleeve is located in the intake pipe, the latter shall be fixed to the engine block by means of shear-bolts or bolts removable only using special tools.

Skilgreining
[is] hlutinn sem tengir saman blöndung eða loftstýrikerfi og strokk, strokklok eða sveifarhús
[en] a part connecting the carburettor or air-control system and the cylinder, cylinder-head or crankcase (32014R0044)
Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1824 frá 14. júlí 2016 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 3/2014, framseldri reglugerð (ESB) nr. 44/2014 og framseldri reglugerð (ESB) nr. 134/2014 að því er varðar kröfur um notkunaröryggi fyrir ökutæki, kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur og kröfur um vistvænleika og afköst knúningseininga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1824 of 14 July 2016 amending Delegated Regulation (EU) No 3/2014, Delegated Regulation (EU) No 44/2014 and Delegated Regulation (EU) No 134/2014 with regard, respectively, to vehicle functional safety requirements, to vehicle construction and general requirements and to environmental and propulsion unit performance requirements

Skjal nr.
32016R1824
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira